Auður lovedrunk

Wednesday, November 07, 2007

Halloween!!!!!!!

Hææææ, ákvað að blogga smá, of langt síðan síðast! það sem er að frétta er allt great!
Fór á æðislegt djamm um helgina, sexy búningadjamm það var bara ótrúlega gaman. Ég og Nanna fórum til Fanneyjar laugardagskvöldið en þar voru fullt af stelpum í flottum búningum. Ég var mile high captain og Nanna hjúkka, Halldóra maid, Fanney kisa...allt svona rosa sexy búningar;)
Svo var það Anna skólastelpa, Íris pin up girl, Júlía call on me girl alveg ótrúlega flottar:) stelpa sem heitir Hilma kom svo og hafði smá kynningu frá Adam og Evu þar sem hún vinnur, fengum að sjá marga mjög skemmtilega hluti:P jeh baby! síðan var bara drukkið hjá Fanneyju heillengi og fórum svo út í bæ og fengum skemmtilega mikla athygli þar í búningunum okkar.;)..einkar skemmtileg Halloween! :D
Reyndar gerðist það að Halldóra fékk astmakast/ofnæmiskast og þurfti að fara á spítala um nóttina, fólk(dyraverðir og Lögregla) var ekki mikið að reyna að hjálpa henni þar sem þau héldu að hún væri bara full! hlutirnir hefðu getað orðið mun verri út af því,bara eins gott að hún komst á spítalann loksins. Hún er góð núna en þurfti að vera þar yfir nótt.

Hér eru 3 myndir frá fyrr um kvöldið....






Hópmynd af okkur öllum:)
Ég og Nanna :)
Halldóra súpersexy:D

Ætla ekki að setja fleiri myndir inn, en það eru fleiri myndir á myspace.com/audurella
fullt fullt fullt af myndum þar af öllum skvísunum:D


Auður Mile high captain.

4 Comments:

At Thu Nov 08, 02:22:00 AM , Blogger cutypie said...

Ohh það var svo gaaaaaaaaaaaman!!!!!!!!!

 
At Mon Nov 12, 06:13:00 PM , Blogger Unknown said...

Þetta var GEGGJAÐ djamm!!!!! hlakka ekkert smá til næsta árs;)

 
At Sat Dec 01, 10:16:00 AM , Anonymous Anonymous said...

Virðist vera sme þið hafið skemmt ykkur mjög vel :D
vona að þú hafir það gott :)
kveðja
Sigrún

 
At Mon Dec 17, 03:16:00 PM , Anonymous Anonymous said...

til hamingju með afmælið á laugardaginn ;*
kveðja Sigrún

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home